Með því að senda ferilskrá þína til Ráðum ehf.  þá er gefin heimild til að geyma þær upplýsingar og leita staðfestingar á sannleiksgildi þeirra. Það er á ábyrgð umsækjanda að endurnýja upplýsingar um sig sem liggja fyrir. Upplýsingar sem fram koma í ferilskrá og fylgigögnum eru ekki sýndar þriðja aðila nema með upplýstu samþykki umsækjanda.

Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær meðhöndlaðar samkvæmt lögum nr.77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.